Fara í efni

Norræn ráðstefna um náttúru- og menningarminjar í ferðaþjónustu

Meðfylgjandi er auglýsing og dagskrá norrænnar ráðstefnu þar sem fjallað verður um  hvernig tengja má náttúru- og menningarminjar saman í ferðaþjónustu. Áhersla er lögð á sjálfbæra ferðaþjónustu.

Ráðstefnan er þriðja og síðasta þema-ráðstefnan í verkefni sem kallast Natur och kulturarv som resurs för hållbar utveckling och tillväxt.
Að verkefninu standa opinberar stofnanir á Norðurlöndunum sem fjalla um náttúru og menningararf. Fyrir hönd Íslands eru fulltrúar frá Fornleifavernd ríkisins og Umhverfisstofnun í verkefninu.

Ath. skráningu á ráðstefnuna lýkur 24. mars.

www.raa.se/naturochkulturarv