Fara í efni

Norræn ferðamálaráðstefna á Akureyri 2010

norræn ráðst ak 2010
norræn ráðst ak 2010

Árleg norræn ferðamálaráðstefna ?Nordic Symposium in Tourism and Hospitality Research? verður haldin á Akureyri í lok september á næsta ári. Rannsóknamiðstöð ferðamála sér um skipulagningu ráðstefnnar sem verður í nýja ráðstefnu- og menningarhúsinu Hofi.

Síðast var ráðstefnan haldin hér á landi árið 2005 en hún er sem fyrr segir haldin árlega og flakkar á milli Norðurlanda, var nú síðast í Esbjerg í Danmörku í lok október. Búist er við fjölda erlendra gesta og fyrirlesara til landsins í tengslum við ráðstefnuna en titill hennar er ?Crative Destionations in a Changing World?

Kynning á ráðstefnunni (PDF)