Fara í efni

NATA - Röng auglýsing birt

Líkt og glöggir lesendur Fréttablaðsins og Morgunblaðsins í dag hafa væntanlega áttað sig á var fyrir mistök birt auglýsing með röngum dagsetningum fyrir skilafresti vegna styrkja frá NATA.

Lokafrestur til að skila umsókn er 30. september 2011. Allar nánari upplýsingar vegna styrkumsókna má nálgast hér á vefnum. Sjá: NATA auglýsir eftir styrkumsóknum