Námskeið leiðsöguskólans á vorönn

Námskeið leiðsöguskólans á vorönn
Skemmtiferðaskip

Fjögur násmeið verða í boði á vorönn hjá Leiðsöguskólanum og hefst það fyrsta 23. janúar. Námskeiðin fara fram í húsnæði Menntaskólans í Kópavogi við Digranesveg. Hvert námskeið kostar 7.000 kr. Skráning á námskeiðin fer fram í Leiðsöguskólanum á
netfangið lsk@mk.is eða í síma 594 4025.

Skoða auglýsingu um Námskeið leiðsöguskólans (PDF)


Athugasemdir