Námskeið fyrir starfsfólk gestamóttöku

Námskeið fyrir starfsfólk gestamóttöku
Lógo SAF
Opni háskólinn í samvinnu við SAF býður upp á hagnýtt námskeið fyrir starfsfólk í gestamóttöku. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja bæta þjónustuframkomu og samskiptahæfni sína. Námskeiðið fer fram 4.-5. febrúar í húsnæði Háskólans í Reykjavík við Ofanleiti.  Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið að hluta og Opni háskólinn aðstoðar við umsókn til sjóðsins. Nánar á vef SAF

Athugasemdir