Fara í efni

Námskeið Ferðamálasamtaka Íslands

Ferðamálasamtök Íslands munu standa fyrir námskeiðum á 14 stöðum á landinu í mars og apríl 2004. Námskeiðin eru hugsuð fyrir fulltrúa ferðaþjónustufyrirtækja, áhugasama sveitarstjórnamenn og aðra einstaklinga. Námskeiðin eru unnin í samvinnu við og/eða styrkt af eftirtöldum aðilum:

Bílaleiguna ALP
Byggðastofnun
Endurskoðunar- og ráðgjafa fyrirtækið Deloitte
Ferðamálasamtök landshlutanna
Flugfélag Íslands
Háskólann á Akureyri
Landsbanka Íslands
Samgönguráðuneytið

Dagskrá:
Upphaf náskeiðs ræðst af komu fyrirlesara. Getur því verið 11:00

Kl.: 10:00 Fundargögn afhent
Kl.: 10:15 Setning námskeiðsins
Kl.: 10:30 Viðskiptaáætlanir- Deloitte
Kl.: 11:30 Fjárhags- og rekstraráætlanir- Háskólinn á Ak.
Kl.: 12:30 Matarhlé
Kl.: 13:30 Fjármögnun og bankaviðskipti - Landsb. Íslands
Kl.: 14:30 Kaffihlé
Kl.: 15:00 Bókhald og notkun þess - Deloitte
Kl.: 16:00 Námskeiðslok

Námskeiðsverð kr.: 2.500

Innifalið:Námskeiðsgögn í möppu - Fyrirlestrar - Matur og kaffi

Umsjón með námskeiðunum í hverjum landshluta hafa landshlutasamtökin. Þau sjá um fundarstað, skráningu á námskeiðin, innheimtu þátttökugjalds og meðlæti fyrir þátttakendur

Dagsetningar námskeiðanna:

Vesturland: Hjörtur Árnason s: 892-1884, netfang: bsbt@skeljungur.is
Borgarnes, fimmtudaginn 4. mars
Stykkishólmur, föstudaginn 5. mars

Norðurland-eystra: Ásbjörn Björgvinsson, s: 891-9820, netfang: icewhale@centrum.is
Akureyri, fimmtudaginn 11. mars
Húsavík, föstudaginn 12. mars

Norðurland-vestra: Jóhanna Jónasdóttir, netfang: johannaogalli@mmedia.is
Sauðárkrókur, fimmtudaginn 18. mars

Suðurland: Eyja Þóra Einarsdóttir, s: 899-5955, netfang: eyjathe@simnet.is
Vestmannaeyjar, miðvikudaginn 24. mars
Hella, fimmtudaginn 25. mars

Austurland: Ásmundur Gíslason, s: 896-6412, netfang: arnanes@arnanes.is
Egilsstaðir, föstudaginn 26. mars
Skaftafell, miðvikudaginn 31. mars

Vestfirðir: Jóhann Ásmundsson, s: 867-6344, netfang: museum@hnjotur.is
Patreksfjörður, föstudaginn 1. apríl
Ísafjörður, föstudaginn 16. apríl
Hólmavík, föstudaginn 19. mars

Suðurnes: Kristján Pálsson, s: 894-4096, netfang: kristjan@althingi.is
Reykjanesbær, miðvikudaginn 21. apríl

Höfuðborgarsvæðið: Pétur Rafnsson, s: 898-6635, netfang: petur@icetourist.is
Reykjavík, föstudaginn 23. apríl