Fara í efni

Næsti umsóknarfrestur NORA

Nora
Nora

Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrki NORA, Norrænu Atlantsnefndarinnar, er mánudagurinn 2. mars. NORA styrkir samstarfsverkefni á Norður-Atlantssvæðinu í þeim tilgangi að byggja uppsterkt norrænt svæði og efla sjálfbæra þróun. Ferðaþjónusta er meðal þeirar greina sem  eru á megináherslusviði NORA.

Sjá nánar á vef Byggðastofnunar