Mystery Shopping á Íslandi

Mystery Shopping á Íslandi
Mystery Shopping

Þann 7. september næstkomandi verður í fyrsta skipti hérlendis haldin kynning á aðferðafræði Mystery Shopping. Markmið Mystery Shopping  er að hjálpa fyrirtækjum að bæta sölu og þjónustu við viðskiptavini sína.

Að viðburðinum stendur fyrirtækið Better Business. Daksráin hefst kl. 14 á Nordica Hotel og áætlað að henni ljúki um kl. 17:15. ?Mörg fyrirtæki leggja mikinn pening í markaðssetningu í þeim tilgangi að fá viðskiptavininn til sín í búðina, veitingastaðinn, hótelið, bankann o.s.frv. Þegar því markmiði hefur verið náð er mikilvægt að vel takist til við að sinna viðskiptavininum þegar hann mætir á staðinn,? segir m.a. í frétt frá Better Business. Nánari upplýsingar


Athugasemdir