Myndir úr 40 ára afmælishófi Ferðamálaráðs Íslands

Þann  7. júlí síðastliðinn var þess minnst að  40 ár voru liðin frá fyrsta fundi Ferðamálaráðs Íslands en hann var haldinn 7. júlí 1964. Af þessu tilefni var efnt til móttöku og þangað boðið m.a. öllum sem setið hafa í ráðinu á þessum tíma, sem og öllum samgönguráðherrum á þessu tímabili. Var því margt um manninn og glatt á hjalla, enda mörg skemmtileg atvik frá liðnum árum rifjuð upp.

Skoða myndir voru teknar í afmælishófinu.
 


Athugasemdir