Myndir frá Vestnorden 2006

Myndir frá Vestnorden 2006
Vn06_2

Vestnorden ferðakaupstefnunni lýkur í Laugardalshöllinni í dag. Almenn ánægja er með hversu vel tókst til enda gekk framkvæmdin með miklum ágætum. Fjölmenni var í hátíðarkvöldverði í Gullhömrum í gærkvöld þar sem Örn Árnason leikari sá um veislustjórn og fór á kostum samkvæmt venju. Hér að neðan er tengill á myndir sem teknar voru á kaupstefnunni í gær.

Skoða myndir frá Vestnorden 2006.

 

 


Athugasemdir