Fara í efni

Myndir frá Ferðasýningunni 2007

Ferðasýningin 2007
Ferðasýningin 2007

Ágæt aðsókn var að sýningunum þremur sem haldnar voru sameiginlega í Fífunni um helgina, Ferðasýningunni 2007, Golf 2007 og Sumar 2007. Á Ferðasýningunni kynntu meðal annars allir landshlutar hvað þeir hafa að bjóða og fjölmargir ferðaþjónustuaðilar voru einnig meðal þátttakenda. Ferðamástofa var með bás á sýningunn og kynnti starfsemi sína. Smellið á slóðina hér að neðan til að skoa myndir frá sýningunni.