Fara í efni

Morgunverðarmálþing - Aðgengi, umgengni og framtíð ferðamannastaða á Íslandi

morgunverðarmálþing - auglýsing
morgunverðarmálþing - auglýsing

Í tilefni af 40 ára afmæli Félags leiðsögumanna er boðað til málþings 26. október sem ber yfirskriftina: Aðgengi, umgengni og framtíð ferðamannastaða á Íslandi. Málþingið er haldið á Grand Hótel kl. 8-10:30.

Frummælendur verða fulltrúar frá ráðuneyti ferðamála, Landvernd, Sambandi íslenskra sveitafélaga, Háskóla Íslands og frá Ferðamálastofu.

Aðgangur og morgunverður kr. 1000.

Vegna skipulagningar þarf að tilkynna þátttöku á netfangið info@touristguide.is fyrir 25. október.