Mikilvægi fundamarkaðarins

Mikilvægi fundamarkaðarins
Séð yfir salinn.

Í gær stóð SAF fyrir fundi um mikilvægi fundamarkaðarins. Fyrirlesarar voru bæði innlendir og erlendir  og einnig flutti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarp.

Nánar má fræðast um fundinn og þau erindi sem þar voru flutt á heimasíðu SAF.


Athugasemdir