Fara í efni

Menningararfur er markaðsvara - málþing

Málþing Samtaka um söguferðajónustu verður haldið í Þjóðminjasafninu 16. maí næstkomandi kl. 13-16:30. Yfirskriftin er: "Menningararfur er markaðsvara".


Fyrr um mogruninn verður haldinn aðalfundur SSF kl. 10-12. Félögum í SSF fjölgar nú hratt þar sem ákveðið hefir verið samtökin muni nú ná til Íslandssögunnar allrar, - frá landnámi til okkar daga.

Dagskrá:

Menningararfur er markaðsvara