Málþing um markaðssetningu innanlands - Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?

Málþing um markaðssetningu innanlands - Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?
Sumarkunnun 20117

Þriðjudaginn 14. febrúar kl. 8:30-10 gengst Ferðamálastofa fyrir málþingi á Grandhótel í Reykjavík undir yfirskriftinni Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?

Fyrirlesarar eru Friðrik Rafn Larsen, lektor við Háskólann í Reykjavík og Ingvi Jökull Logason, markaðssamskiptafræðingur hjá H:N Markaðssamskiptum.

Nánari dagskrá kemur síðar en endilega takið daginn frá.

 


Athugasemdir