Fara í efni

Málþing um landbúnaðartengda ferðaþjónustu

Hólaskóli
Hólaskóli

Þann 16. mars verður haldið málþing í Háskólanum á Hólum um landbúnaðartengda ferðaþjónustu. Yfirskriftin er Landbúnaður laðar og lokkar. Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir, aðjúnkt við ferðamáladeild, hefur haft veg og vanda að skipulagningu en málþingið er haldið á vegum skólans og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Nánari upplýsingar á vef Hólaskóla