Málþing um akstur utan vega

Málþing um akstur utan vega
World Travel Market í London

Umhverfisstofnun og Landvernd munu laugardaginn 30. apríl næstkomandi, gangast fyrir málþingi um akstur utan vega. Málþingið verður haldið í Norræna húsinu í Reykjavík kl. 13:00-16:45.

Á málþinginu verður fjallað um akstur utan vega frá ýmsum sjónarhornum með pallborðsumræðum í lokin. Megináhersla verður lögð á hvar vandinn liggur og hvað er til ráða. Öllum er velkomið að mæta. Dagskrá verður birt á vef Umhverfisstofnunar.

 

Mynd af vef Umhverfisstofnunar

 


Athugasemdir