Fara í efni

Málþing um afkomu, samstarf og markaðssetningu ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni

Næstkomandi föstudag, 4. apríl, verður á Hótel Selfossi haldið málþing um afkomu, samstarf og markaðssetningu ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni. Málþingið stendur frá kl. 13:00 til 17:00. Það er öllum opið og enginn aðgangseyrir er. Þátttaka tilkynnist til Hildar Claessen á Byggðastofnun í síma 455-5443 eða hildur@bygg.is