Fara í efni

Málþing sent út á Internetinu

Eins og fram hefur komið stendur Ferðamálastofa fyrir málþingi í fyrramálið, 14. apríl, um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða. Hægt verður að fylgjast með málþinginu á Internetinu.

Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja fylgjast með málþinginu eru hér í PDF skjali. Opna leiðbeiningar

Slóðin fyrir útsendinguna er:
http://get.netviewer.thekking.is/home/men745836nv64
Ath: slóðin verður ekki virk fyrr en fundurinn byrjar
 
Enn sem komið er virkar þetta einungis fyrir PC vélar en ekki MAC