Fara í efni

Málþing á Húsavík um strandmenningu

Spegill fortíðar ? silfur framtíðar er heitið á málþingi um strandmenninguá Norðausturlandi sem haldið verður í Safnahúsinu á Húsavík laugardaginn 2. maí.

Kl. 10:00 Setning ? Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Íslenska vitafélagsins

Kl. 10:10 Fornleifavernd ríkisins ? Sigurður Bergsteinsson, fornleifafræðingur

Kl. 10:30 Menningarlandslag hafsins. Daníel Borgþórsson og Sigurjón Hafsteinsson, Safnahúsinu á Húsavík

Kl. 10:50 Strandmenning í neytendaumbúðum.Sif Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi þingeyinga

Kl 11:10 FISHERNET- Fiskveiðimenning í Evrópu. Níels Einarsson, forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar

KL 11:30 Sail North ? strandmenningarhátíð - á Húsavík 2011. Árni Sigurbjarnarson, Norður-Siglingu

Kl. 11:50 Gengið frá Safnahúsi að Helguskúr og þaðan á Gamla Bauk þar sem sjávarréttir á kostakjörum bíða málþingsgesta

Kl. 12:45 Draumur hins djarfa manns ? tónlist við sjávarsíðuna. Árni Sigurbjarnarson, skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur

Kl. 13:15 Hafið blá hafið. Sigling á Skjálfanda með Norður-Siglingu

Fundarstjóri: Óli Halldórsson, Þekkingarsetri Þingeyinga

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis

Sameinuð stöndum við sterk

Skoða auglýsingu (PDF)