Leifshátíð um næstu helgi

Leifshátíð um næstu helgi
Leifshatid

Um helgina næstu, 13.-15. júli verður haldin Leifshátíð að Eiríksstöðum í Haukadal.  Þetta er víkinga- og fjölskylduhátíð og hægt er að nálgast upplýsingar á meðfylgjandi heimasíðu.  Handverksmenn sem langar að sína og selja handverk sitt á meðan á hátíðinni stendur er velkomið að gera það. 

Heimasíða Eiríksstaða

 

 


Athugasemdir