Fara í efni

Landið sem rís ? þáttur um rannsóknir í ferðamálum

ísland allt árið
ísland allt árið

Vert er að benda á upptöku frá þættinum Landið sem rís, sem var á dagskrá Rásar 1 sunnudagsmorguninn 27. nóvember. Þar var rætt um stöðu þekkingar í ferðamálum á Íslandi og hvar þyrfti að herða róðurinn í þekkingaruppbyggingu.

Þátturinn er í umsjón þeirra Ævars Kjartanssonar og Jóns Orms Halldórssonarsem en viðmælandi þeirra var Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála. Þátturinn var um klukkustundar langur og er hægt að hlusta á hér í heild sinni: http://www.ruv.is/sarpurinn/nr/4610564/