Fara í efni

Kynningarfundi um námsbraut frestað

Að beiðni HR/Opna háskólans hefur fyrirhuguðum kynningarfundi um Námsbraut í ferðamálum og þjónustu, sem vera átti í húsnæði Ferðamálastofu í dag kl. 17, verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Sjá frétt um Námsbraut í ferðamálum og þjónustu