Fara í efni

Kynning á skýrslu The Boston Consulting Group

© arctic-images.com
© arctic-images.com

Í dag var kynnt skýrsla ráðgjafafyrirtækisins The Boston Consulting Group en það hefur undanfarna mánuði unnið að rannsóknum á íslenskri ferðaþjónustu. 

Verkefnið er kostað af fjórum íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum: Icelandair, Isavia, Höldur/Bílaleigu Akureyrar og Bláa lóninu. Skýrsluna í heild og kynningar á einstökum hlutum hennar má nálgast á vef verkefnisins.

Northern Sights: The future of tourism in Iceland