Fara í efni

Kort hjá Landmælingum vegna jarðhræringanna

Kort hjá Landmælingum vegna jarðhræringanna

Starfsfólk Landmælinga Íslands hefur síðustu daga útbúið kort til að upplýsa almenning betur um lokanir og staðhætti norðan Vatnajökuls. 

Kortin eru aðgengileg á vef Landmælinga og er bein slóð: http://www.lmi.is/bardarbunga/

Aðilar geta m.a. nýtt sér kortin til upplýsingamiðlunar til ferðamanna. Afnotin eru án endurgjalds en að sjálfsögðu þarf að gæta þess að geta heimilda.