Kort hjá Landmælingum vegna jarðhræringanna

Starfsfólk Landmælinga Íslands hefur síðustu daga útbúið kort til að upplýsa almenning betur um lokanir og staðhætti norðan Vatnajökuls. 

Kortin eru aðgengileg á vef Landmælinga og er bein slóð: http://www.lmi.is/bardarbunga/

Aðilar geta m.a. nýtt sér kortin til upplýsingamiðlunar til ferðamanna. Afnotin eru án endurgjalds en að sjálfsögðu þarf að gæta þess að geta heimilda.


Athugasemdir