Fara í efni

Jól og áramót í Reykjavík 2008-2009

flugeldariReykjavik
flugeldariReykjavik

Höfuðborgarstofa hefur eins og fyrri ár tekið saman ítarlegan lista um þá þjónustu og afþreyingu sem í boði er yfir jól og áramót. Ferðaþjónustuaðilum er bennt á að það er allra hagur að koma þessum upplýsingum sem best og víðast á framfæri við gesti.

Að sögn Dóru Magnúsdóttur hjá Höfuðborarstofu hefur stundum  verið kvartað yfir því að ferðamönnum standi ekki næg afþreying og þjónusta til boða um jól og sérstaklega yfir áramót því þá hafa einfaldlega verið fleiri ferðamenn í borginni. "Þessi gagnrýni hefur sumpart átt rétt á sér en stundum byggst á vanþekkingu á þeirri þjónustu sem í boði er. Sem dæmi um þetta hefur verið nefnt hversu margir veitingastaðir eru lokaðar en litið framhjá þeirri staðreynd að fjölmargir gæðaveitingastaðir hótela borgarinnar hafa verið opnir undanfarin áramót," segir Dóra.

Í ár horfir til betri vegar en þessi mál hafa hægt en örugglega verið að þokast í rétta átt á síðastliðnum árum.Til dæmis verða flestar sundlaugar opnar á gamlársdag til kl. 12,30,  Laugar Spa og Bláa lónið til kl. 16.00 auk nokkurra safna, Fjölskyldu- og húsdýragarðs og Skautahallarinnar. Nú verða 24 veitingastaðir opnir á gamlárskvöld sem er met. Þrjú söfn opin á nýársdag, Landnámsýningin í Aðalstræti, Þjóðmenningarhús og Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús. Sömuleiðis verður hægt að fara í Fjölskyldu- og húsdýragarð á Nýársdag, í Laugardalslaugina, Bláa lónið, draugagöngu (kl. 20.00) og fleira. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti 2 verður opin alla dagana yfir hátíðirnar nema á jóladag, sem reyndar er eini dagurinn á árinu sem hún er lokuð. Einnig bjóða ferðaþjónustuaðilar upp á margvíslegar dagsferðir yfir hátíðirnar.

Opnunar tímar um jól og áramót 2008-2008 (PDF)
Listan má einnig finna undir Quick jumps á forsíðu www.VisitReykjavik.is en einfölduð útgáfa er hér fyrir neðan.

Gamlársdagur:
Árbæjarsafn guided tour at 1300
Reykjavík Art Museum Harbour house 10-14
Cultural House / Þjómenningarhús opið 9-12
Landnámssýning / Settlement Exhibition 10-14
Bláa lónið / Blue Lagoon10-16
Fjölskyldugarður /Family Park and Zoo  10-12
Skautahöll/Skating Hall 10:30-15:00

Thermal pools in Reykjavík:
Árbæjarlaug 08:00-12:30
Breiðholtslaug 08:00-12:30
Grafarvogslaug 08:00-12:30
Kjalarneslaug 10-12:30
Laugardalslaug 08:00-12:30
Sundhöllin 08:00-12:30
Vesturbæjarlaug 08:00-12:30
Laugar Spa 08:00-16:00
Hreyfing Spa / Health Club 09:00-15:00
Tourist Info - Aðalstræti 09:00-16:00

Dinner New Years Eve / Kvöldverð á gamlárskvöld:
Ban Thai
Café Paris
Carpe Diem
Caruso
Einar Ben
Gullfoss
Hereford
Kaffi Sólon
Lystin
Miðgarður Grand Hotel
Orange
Panorama Arnarhvoll
Bar 101
Brasserie Grand hotel
Fjalakötturinn
Loftleiðir
Restaurant Reykjavík
Skrúður Hótel Saga
Súlnasalur Hótel Saga
Vox Nordica
Shalimar
Silfur
Sjávarbarinn
Tabascos


Nýársdagur - January 1st
Reykjavík Art Muesum harbour house 13-17
Cultural House 14-16
Settlement Exhibition 13-17
Blue Lagoon 10-20
Reykjavik Park and Zoo 10-17
Haunted Walk of Reykjavík at 20:00
Thermal Pool Laugardalslaug 12-18
Tourist Info, Aðalstræti 11-14

Hádegi Nýársdag - Lunch - 1st of January
American Style
Café París
Gullfoss
Kaffi Sólon
Miðgarður Grand Hotel
101 Bar
Fjalakötturinn
Hótel Holt
Loftleiðir
Skrúður Hótel Saga
Vox Nordica
Tabascos