Ísland meðal öruggustu staða í heimi

Ísland meðal öruggustu staða í heimi
Valgeir veiðir

Ísland er meðal öruggustu staða í heimi fyrir ferðamenn að heimsækja, samkvæmt vefnum tourisim-reviw.com. Lág glæpatíðni, lögregla sem ekki ber vopn og aðeins 130 fangar í öllu landinu eru meðal atriða sem talin eru landinu til tekna í þessum efnum. ?Ísland er án efa eitt öruggasta land í heimi?, segir vefurinn

Lesa umfjöllun tourisim-reviw.com

Ekki meðal 10 hættulegustu eldfjalla
Raunar tekur vefurinn umfjöllun sína frá opentravel.com og sá ágæti vefur útnefndi meðal annars nýlega 10 hættulegustu eldfjöll á jörðinni. Þar hins vegar kemst Ísland ekki á blað.
Sjá umfjöllun opentravel.com


Athugasemdir