Ísland á toppnum hjá Lonely Planet

Ísland á toppnum hjá Lonely Planet
Lonly Planet best

Ferð til Íslends eru bestu kaupin á næsta ári, að mati Lonely Planet ferðaútgáfunnar. Milljónir manna lesa árlegan ferðabækling útgáfunnar sem nefnist ?Best in travel 2010?.

?Hefur ykkur alltaf langað til að uppgötva þetta dularfulla land? Kanna jöklana og eldfjöllin og velta sér í heitum laugum? Hætt við það vegna verðsins? Árið 2010 er ykkar ár," segir m.a. í bókinn.

Ljóst er að gríðarlegt auglýsingagildi fylgir útnefningu Lonely Planet, ekki bara í feðabókinni sjálfri heldur líka í tengslum við þá umfjöllun sem þessu hefur fylgt í fjölmörgum fjölmiðlum. 


Athugasemdir