Fara í efni

Ísland á Alexanderplatz

Alexanderplatz
Alexanderplatz
Þeir sem leið eiga um hið heimsfræga torg Alexanderplatz í Berlín komast vart hjá því að taka eftir Íslandi þessa daga. Torgið skartar nú myndum af stærri gerðinni í tengslum við Inspired by Iceland átakið. Myndirnar má sjá hér að neðan.