Fara í efni

Innganga í Ferðaþjónustu bænda

YtriTunga
YtriTunga

Þeir bændur sem hafa hug á aðild að Félagi ferðaþjónustubænda og komast í bækling Ferðaþjónustu bænda fyrir sumarið 2005 eru beðnir um að senda inn umsókn fyrir 22. febrúar.

Vinna við útgáfu íslenska bæklingsins er komin í gang og gerður hann tilbúinn fyrir Ferðatorgið sem haldið verður 2. og 3. apríl. Nánari upplýsingar varðandi leyfi, flokkun gistingar og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðunni www.sveit.is. Þá er einnig hægt að hafa samband við Berglindi gæðastjóra í síma 570-2707.