Icelandair útnefnt til vefverðlauna

Icelandair útnefnt til vefverðlauna
Icelandair lógó

Icelandair hefur verið útnefnt til alþjóðlegu Technology For Marketing (TFM) verðlaunanna fyrir best hannaða vefsvæði ársins. Verðlaunin verða afhent í London í byrjun febrúar nk. 

Icelandair er eina íslenska fyrirtækið sem hlotið hefur útnefningu til verðlaunanna, en keppt er í 12 flokkum. Icelandair keppir í sínum flokki við fyrirtækin Orange, Dabs, Odeon og Xchange Wales. Nánar í frétt mbl.is 


Athugasemdir