Icelandair kynnir nýtt fargjaldakerfi

Icelandair kynnir nýtt fargjaldakerfi
Icelandair

Icelandair hefur kynnt nýtt fyrirkomulag á fargjöldum félagsins. Samkvæmt fyrstu fréttum felur felur það meðal annars í sér að mögulegt verður að kaupa farmiða aðra leið. Ennfremur er gert ráð fyrir meiri sveigjanleika í fargjöldum félagsins á viðskiptafarrými.

 


Athugasemdir