Icelandair Group hlýtur samgönguverðlaun
22.08.2007

Afhending
Icelandair Group hlaut samgönguverðlaun samgönguráðherra sem veitt voru í fyrsta sinn í gær. Verðlaunin fær fyrirtækið og fyrirrennarar þess á sviði flugmála fyrir brautryðjendastarf og áratuga uppbyggingu á flugsamgöngum um Ísland og milli landa.
Lesa frétt á vef Samgönguráðuneytisins.