Iceland Express dregur til baka kæru til eftirlitsstofnunar EFTA

Iceland Express hefur með bréfi 24. maí síðastliðinn til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) dregið til baka kæru sína, sem send var fyrir tæpu ári. Félagið kærði framkvæmd ferðamálastjóra á notkun hluta þeirra fjármuna sem Alþingi veitti til markaðssetningar í íslenskri ferðaþjónustu árið 2003.

 


Athugasemdir