Fara í efni

Hreinn ávinningur

?Hreinn ávinningur ? Hvað er að græða á umhverfisstarfi fyrirtækja? er yfirskrift ráðstefnu sem boðað hefur verið til þann 28. september nk. á Grand Hotel.

Að henni standa Samtök Atvinnulífsins, Umhverfisfræðsluráð, Alþýðusamband Íslands og Samtök iðnaðarins. Eins og nafnið ber með sér verður fjallað um hreinan ávinning fyrirtækja af umhverfisstarfi. Skoða auglýsingu