Fara í efni

Höldum ferðafólki upplýstu um slæma veðurspá

Höldum ferðafólki upplýstu um slæma veðurspá

Ferðamálastofa beinir þeim tilmælum til ferðaþjónustuaðila að upplýsa viðskiptavini sína um slæma veðurspá komandi helgar. Mikilvægt er að leita allra leiða til að fólk sé upplýst um þær aðstæður sem kunna að skapast, sérstaklega á hálendinu og fjallvegum.

Við bendum á frétt á enska hluta vefsins sem sett var inn í dag verður uppfærð eftir þörfum. Öllum er velkomið að nýta og deila fréttinni að vild. Þá bendum við einnig á vefinn safetravel.is þar sem upplýsingar verða uppfærðar reglulega.