Fara í efni

Höldum ferðafólki upplýstu um óróann í Vatnajökli

©arctic-images.com
©arctic-images.com

Mikilvægt er að ferðaþjónustuaðilar haldi viðskiptavinum sínum upplýstum um þær hræringar sem nú eru í Vatnajökli norðvestanverðum. Þannig tryggjum við best að réttar upplýsingar komist til skila.

Í þessu sambandi er vert að vísa fólki á þær vefsíður sem birta uppfærðar upplýsingar, sjá að neðan, og að fylgjast með fjölmiðlum.

Þá er á enskum hluta á vef Ferðamálastofu birtar uppfærðar fréttir af stöðu mála.