Hinn upplýsandi ferðalangur

Hinn upplýsandi ferðalangur
Illum Traveller
Rannsóknamiðstöð ferðamála, ásamt kennaradeild háskólans í Jyväskylä, hefur gefið út bókina The Illuminating Traveler - Expressions of the Ineffability of the Sublime. Í henni eru 15 greinar um ferðamál og fyrirbærafræði en titill bókarinnar gæti útlagst: ?Hinn upplýsandi ferðalangur - birting tjáningar þess sem ekki verður tjáð?. Greinarnar fjalla um ferðalög um áfangastaði víða um heim þar sem höfundar lýsa upplifunum á oft ljóðræðan hátt. Í henni er ein grein um Ísland, nánar tiltekið Goðafoss og hvernig ferðalangar upplifa hann.
 
Rannsóknamiðstöð ferðamála veitir nánari upplýsingar um hvernig hægt er að nálgast bókina edward@unak.is

Athugasemdir