Fara í efni

Gunnar í stað Kristjáns Þórs

Ein breyting hefur orðið á skipan fulltrúa í Ferðamálaráði. Gunnar Sigurðsson, bæjarstjórnarmaður á Akranesi, hefur tekið sæti sem annar fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í stað Kristjáns Þórs Júlíussonar, bæjarstjóra á Akureyri. Um leið og Kristjáni Þór eru þökkuð störf hans og ánægjuleg samskipti er Gunnar boðinn velkominn í ráðið.