Fara í efni

Greiðsla iðgjalda í Ferðatryggingasjóð

Flatey, Breiðafirði. Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Flatey, Breiðafirði. Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Ferðamálastofa vekur athygli á ekki verða gefnar út sérstakar kvittanir fyrir greiðslu iðgjalds í Ferðatryggingasjóð 2021 en bendir á að hægt er að prenta út kvittun fyrir greiðslunni í netbanka ferðaskrifstofunnar sem fylgiskjal í bókhaldi. Einnig er möguleiki á að prenta út iðgjaldsákvörðunina og láta fylgja með.