Fara í efni

Göngustígar í Rangárþingi eystra

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum 2003
Styrkir til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum 2003

Undanfarið hafa sjálfboðaliðar í Veraldarvinum (Worldwide friends-WF) verið að störfum í Rangárþingi eystra. Það er sveitarfélagið sem hefur haft veg og vanda að þessu starfi.

Í þessari lotu var lagður göngustígur uppá Hvolsfjall í geng um Fjósadal uppá Hvolsfjall og niður brekkuna vestanverða. Stígurinn hefst við bílaplanið hjá Stórólfshvolskirkju. Síðan var stikuð gönguleið upp Þríhyrning en enn á eftir að ganga frá upphafsmerkingum. Á Ásólfsskálaheiði voru svo stikaðar gönguleiðir uppá heiðina. Gríðarlega fallegt útsýni er af heiðinni og ábyggilega eiga margir eftir að ganga þessar leið. Vefur atvinnu- og ferðamálafulltrúa Rangárþings og Mýrdals