Gjaldeyristekjur - september 2000

GJALDEYRISTEKJUR UM 1,3 MILLJÖRÐUM MEIRI FYRSTU SEX MÁNUÐI ÁRSINS 2000 EN 1999.

Seðlabankinn hefur nú sent frá sér tölur um gjaldeyristekjur fyrstu 6 mánuði ársins 2000.

Gjaldeyristekjur janúar - júní
  1999 2000

%

Tekjur alls: 10.404 11.729 +12,7%
Fargjöld: 4.741 5.038 6,2%
Eyðsla á Íslandi: 5.663 6.691 +18,14%
Gestafjöldi: 106.006 127.155 20%

M.O. Sept. 2000

 


Athugasemdir