Fara í efni

Fundur með íslenskum þátttakendum á Vestnorden

Ferðamálastofu hefur borist ósk um að haldinn verði fundur um þátttöku íslenskra fyrirtækja á Vestnorden  í Færeyjum í september. Í  ljósi þessarar beiðni er  boðað til fundar með  íslenskum þátttakendum og verður fundurinn  þriðjudaginn  7 ágúst  kl 15:00  á Grand Hótel.