Fréttapunktar fyrir hagaðila

Fréttapunktar fyrir hagaðila
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Ferðamálastofa gefur nú út fréttapunkta fyrir hagaðila í ferðaþjónustu þar sem teknar eru saman upplýsingar og greiningar á stöðu og horfum í greininni, heimafyrir og alþjóðlega á þeim óvissutímum sem nú eru. Ákveðið hefur verið að opna póstlista þessarar upplýsingagjafar fyrir öllum þeim sem áhuga hafa.

Að óbreyttu verða þessir fréttapunktar sendi út þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Þeir sem hafa áhuga á að fá þessa pósta geta skráð netfang sitt hér að neðan.

 


Athugasemdir