Fara í efni

Fréttabréf SAF komið út

Í nýju fréttabréfi Samtaka ferðaþjónustunnar, sem aðgengilegt er á vef samtakanna, er að finna ýmsar fréttir af aðalfundi SAF sem haldinn var í liðinni viku.

Aðalumræðuefni fundarins var sala og markaðssetning á netinu þar sem erindi fluttu þeir Theodore Evers frá , travelocity.com og Magnús Orri Schram. Erindi beggja eru aðgengileg á vef SAF, ásamt ávarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra og ýmsu fleira efni frá fundinum, svo sem þeim ályktunum sem samþykktar voru.

Fréttabréf SAF