Framvinduskýrslur um ráðstöfun styrkfjár

Framvinduskýrslur um ráðstöfun styrkfjár
Haustfoss

Iðnaðarráðuneytið fól Ferðamálastofu fyrr á árinu umsjón og eftirlit vegna styrkveitinga. Annars vegar styrkja frá fjárlaganefnd Alþingis og hins vegar vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar á sviði ferðaþjónustu 2008-2009.

Styrkþegar þurfa meðal annars að skila Ferðamálastofu framvinduskýrsla vegna verkefna sinna og eyðublað fyrir þess skýrslugerð er nú komið hér inn á vefinn. Eyðublaðið er Word-skjal og er vænlegast að vista það á eigin tölvu áður en útfylling á sér stað. Að útfyllingu lokinni skall senda eyðublaðið í tölvupósti á netfangið elias@icetourist.isAthugasemdir