Fara í efni

Frá aðalfundi SAF

Logo SAF
Logo SAF

Árni Gunnarsson, framkæmdastjóri Flugfélags Íslands, var endurkjörinn formaður SAF á aðalfundi samtakanna síðastliðinn föstudag. Efni frá fundinum, svo sem erindi og ályktanir, er aðgengilegt á vef SAF.

Aðrir í stjórn eru Friðrik Pálsson (Hótel Rangá) Gunnar Guðmundsson (Guðmundur Jónasson ehf) Ingibjörg Guðjónsdóttir (Íslandsflakkarar) Lára B. Pétursdóttir (Congress Reykjavík) Ólafur Torfason (Reykjavíkurhótel) Sævar Skaptason (Ferðaþjónusta bænda).

Vefur Samtaka ferðaþjónustunnar