Fjölgun komu- og brottfararfarþega það sem af er árinu

Fjölgun komu- og brottfararfarþega það sem af er árinu
Flugstöð

Í júlímánuði síðastliðnum fóru 293 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll og fækkar þeim um 5% á milli ára. Þetta kemur fram í tölum frá flugvellinum.

Fækkunin er einkum í hópi áfram og skiptifarþega en tölur fyrir komu- og brottfararfarþegar breytast minna. Þeim fækkar um 2,9% í júlí síðastliðnum miðað við júlí í fyrra en það sem af er ári hefur komu- og brottfararfarþegum hins vegar fjölgað um 1,2% á milli ára. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

Júlí 08.

YTD

Júlí 07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

122.560

533.967

125.494

531.600

-2,34%

0,45%

Hingað:

131.086

557.976

135.489

547.038

-3,25%

2,00%

Áfram:

4.033

20.019

6.711

22.925

-39,90%

-12,68%

Skipti.

35.313

120.221

41.310

150.641

-14,52%

-20,19%

 

292.992

1.232.183

309.004

1.252.204

-5,18%

-1,60%


Athugasemdir