Fara í efni

Fjölgun ferðamanna í maí

Nú liggja fyrir tölur fyrir maí úr talningu Ferðamálaráðs á ferðamönnum sem fara um Leifsstöð og skiptingu þeirra eftir löndum. Samkvæmt tölunum er fjölgunin 8% sé miðað við maímánuð í fyrra. Mestu munar um verulega fjölgun breskra ferðamanna, eða tæp 53%. Nánari skiptingu má sjá í töflunni hér fyrir neðan.

Sjá nánar.