Fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll það sem af er árinu

Fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll það sem af er árinu
Flugstöð

Í júlímánuði síðastliðnum fóru 309 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll og fjölgar þeim um 9,78% á milli ára. Þetta kemur fram í tölum frá flugvellinum.

Veruleg fjölgun farþega hefur átt sér stað á þessu ári og nemur 9% frá áramótum. Farþegar fyrstu sjö mánuði þessa árs voru rúmlega 1,4 milljónir samanborið við tæplega 1,2 milljónir frá janúar til júlí. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

Júlí 07.

YTD

Júlí 06.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

125.494

531.600

118.057

489.985

6,30%

8,49%

Hingað:

135.489

547.038

123.982

498.173

9,28%

9,81%

Áfram:

6.711

22.925

1.645

9.441

307,96%

142,82%

Skipti.

41.310

150.641

37.779

152.949

9,35%

-1,51%

 

309.004

1.252.204

281.463

1.150.548

9,78%

8,84%


Athugasemdir